Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008
14.3.2008 | 22:01
Hannes lagđur í svívirđilegt einelti
HÍ lítur dóm yfir prófessor alvarlegum augum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
14.3.2008 | 07:38
Sá sjöundi sko, hann stóđ undir vćntingum ...
Svo orkti frú Ingveldur á fögrum vormorgni ţegar hún var nýskriđin heim eftir velheppnađ nćtursvall:
Fyrsti var og lítill,
annar var of stór,
ţriđji var of feitur,
fjórđi var of mjór,
fimmti var of stuttur,
sá sjötti var of sver,
en sjöundi, hann passađi í láfuna á mér ...
Stuttir karlar afbrýđissamastir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
10.3.2008 | 20:59
Rauđsmýrarmaddömur snobbelítunnar
Ţeim flökrar nú ekki viđ, samfylkingarskoffínunum, ađ skipa erkiíhaldskerlinguna Sigríđi Önnu sendiherra án sendiráđs. Og ég sem hélt ađ Samfylkingin hefđi ekki veriđ sođin saman til ađ skipa útjaskađa stagkálfa Sjálfstćđisflokksins í hinar og ţessar snobbstöđur; ég man ekki betur einhver talađi um, á sínum tíma, ađ Samfylkingin vćri skohh stofnuđ til mótvćgis og/eđa höfuđs Sjálfstćđisflokknum.
En auđvitađ ţarf enginn ađ vera undrandi á ađ frú Ingibjörg Sólrún utanríkisráđherra, stundum kennd viđ hjólbörurnar, ráđi prestsmaddömuna Sigríđi Önnu til sendiherra. Sannleikurinn er nefnilega sá ađ Ingibjörg ţessi Sólrún er nánast samskonar íhald ađ hugsjón og upplagi og maddama Sigríđur Anna; báđar einhverskonar rauđsmýrarmaddömur á sviđi hins pólitíska leikhúss.
Til hamingju samfylkingarfólk međ prestsmaddömuna í Mosfellssveit!
Sigríđur Anna skipuđ sendiherra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
10.3.2008 | 12:56
Ţvílíkt prump
Kjarasamningur samţykktur hjá Verkalýđsfélagi Húsavíkur og nágrennis | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
9.3.2008 | 22:37
Ţríhross
Sannkallađir íshestar í Berlín | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
9.3.2008 | 20:47
Róiđ uppá brennivínshlut
Sú var tíđin, ađ til vóru ţeir útgerđarmenn á Íslandi, sem borguđu hásetum sínum gjarnan međ ţví ađ fleygja í ţá einni eđa tveimur brennivínsflöskum viđ og viđ. Yfirleitt var ţađ Svartidauđi eđa Hvannarót sem menn fengu í hlut, um dýrari veigar var ekki ađ rćđa. Peninga létu umrćddir útgerđarmenn aldrei af hendi, utan fáeinar krónur í vertíđarlok, sem rétt dugđu fyrir rútufargjaldi til Reykjavíkur. Ţannig atvikađist ađ fjöld sjómanna sem fóru á vetrarvertíđ komu heim aftur beiningamenn og urđu opinberir drykkjurútar á götum Reykjavíkur, ađ minnsta kosti fram ađ nćstu vertíđ.
Nú berast fregnir af ţví, ađ norskir klambrarar af vertakastandi hafi um síđir haft spurnir af ofangreindum greiđslumáta frćnda sinna, íslenskra útvegsmanna, og séu farnir ađ borga sínum verkamönnum út í áfengi og örţunnu ítölsku kaffibrauđi og segi ţeim í ofanálag ađ grjóthalda kjafti. En ţađ stóđ heldur aldrei á íslenskum svartadauđa- og hvannarótarútvegsbćndum ađ segja hásetum sínum ađ halda kjafti ef ţeir gerđu sér ekki hásetahlut sinn í brennivíni ađ góđu.
Mútađ međ vodka og pítsu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
9.3.2008 | 18:09
Bannfćrđi eilífđina í voldugri predikun
Gamli Bensi páfagaukur veit hvađ hann sönglar ţegar eilífđarmálin eru annarsvegar. Hans skođun er ađ eilífđ á hymmnum taka langt fram eilífđ á jörđu enda er jarđnesk eilífđ hvurjum manni heilt heita helvíti.
Ţó gćti veriđ fjári gaman ef visindin hefđu upplokist mönnum fyrir margt löngu; ţá hefđum vér Egil Skallagrímsson enn á međal vor; og Njál Ţorgeirsson líka, ef hann hefđi ekki veriđ brenndur inni í moldarkofa sínum ađ Brgţórshváli. Međ tilstyrk eilífđarmeđalanna ćtti lögreglan enn ţann dag í dag í höggi viđ Arnes Pálsson og Fjalla-Eyvind, Jón frá Hrafnseyri vćri ađ sjálfsögđu forseti Alţingis og Jónas frá Hriflu menntamálaráđherra. En stöđugleika af ţessu tagi vill páfagaukur hinna kaţólsku ekki sjá og hefir nú bannfćrt jarđneska eilífđaróra vísindana í predikun í dag.
Betur hefđi Bensi bannfćrt Gorg Bush og kapítalismann í leiđinni og vísađ öllu ţví hafurtaski í verri stađinn - ađ eilífu. Amen
Páfi: Ódauđleiki ekki eftirsóknarverđur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
9.3.2008 | 14:14
Var blindfull á knćpuráfi
Hún hefur áreiđanlega fengiđ sér hraustlega neđaníđí ađ sönnum sjómannasiđ, blessuđ konan. Svo hefur hún rúllađ sér í knćpuheimsóknir, en ţessháttar gönguferđir geta dregist á langinn eins og dćmin sanna.
Ég ţekki konu sem kom viđ á 73 knćpum á rétt rúmum ţrem sólarhringum. En takiđ eftir ţví, ađ hún drakk ađeins eina bjórflösku á hverri knćpu enda er ţetta reglusöm kona og ölkćr.
Svo ţekki ég líka verstfirst tónskáld, sem er mikill bindindismađur. Ţegar hann tekur tappa úr flösku dregur hann ćvinlega fyrir alla glugga hjá sér í nákvćmlega ţrjá sólarhringa og er venjulega afspyrnu skapvondur í a.m.k. viku eftir ađ hann dregur frá aftur. Ţessa dagana er umrćtt tónskáld undirlagt af geđfýlu sökum timburmanna - rétt eins og Waris Dirie.
Waris Dirie hvarf í ţrjá daga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
8.3.2008 | 23:48
Nú á ég hvergi heima
Verst er ađ eiga ekkert heim | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
8.3.2008 | 22:47
Framsóknarsetur um skrautlega fortíđ
Ja, flest getur blessađur drengurinn hann Gvöđni Ágústsson látiđ sér detta í hug á lokasnúningi Framsóknarmaddömunnar. Skáksetur til minningar um afrek Friđriks og Fichers! Ţađ var aldrei.
Nćr vćri, ađ pilturinn frá Brúnastöđum tćki sig til og brćddi saman ţinsályktunartillögu um stofnun framsóknarseturs til minningar um afrek Halldórs Ásgrímssonar og Framsóknarmaddömunnar sjálfrar, sem brátt er úr heimi höll. Á vćntanlegu framsóknarsetri vćri hćgt berja augum ýmsa eigulega muni á borđ viđ kvóta Halldórs, sjóđi SÍS, spillingu Maddömunnar og hugsjónaţurrđ, úlfa í suđargćru, grjónagraut Steingríms, helmingaskipti Íhaldsins og Maddömunnar, Íraksstríđiđ, Dauđastríđ Maddömunnar, Kárahnjúkahneyksliđ, Hermangiđ, lauslćti Maddömunnar og hennar báđa enda opna, svo fátt eitt sé nefnt. Ţá mun í hátíđarsam framsóknarsetursins gefa ađ líta líkneski af Halldóri Ásgrímssyni í tvöfaldri stćrđ úr blýi, önnur af Finni Ingolfssyni úr gulli, og sú ţriđja af Valgerđi Swerrisdóttur úr alúmíníum, en úti í horni stćđi Alfređ Ţorsteinsson hogginn í marmara. Á veggnum, andspćnis ađalinngangi hátíđarsalar vćri málverk, 6X8m = 48 fermetrar ađ stćrđ, af sjálfu kvótakerfinu í allri sinni dýrđ.
Skáksetur til heiđurs Fischer og Friđriki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Búist er viđ tímabćru andáti ţeirrar gömlu á hverri stundu
- ,,Skipulögđ starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir ađ fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Ađför ađ lýđrćđinu og saga af ferđ á hvalaslóđir
- Mun alvarlegri atburđur en ćtlađ var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til ađ kanna hvalablćti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en ţó var Indriđi Handređur honum ...
- Af óviđunadi afvegaleiđingu ungmenna
- Vinn ei ţađ fyrir vinskap manns ađ víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi ţjóđar stađfest
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 75
- Sl. viku: 225
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 192
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007