Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
11.6.2008 | 08:09
Sönn lífsfylling
Á ofsahraða á stolnum bíl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.6.2008 | 21:53
Það er yndislegt að vera handtekinn á Patró
Ég veit ekki betur en það sé yndislegt að vera handtekinn á Patreksfirði og þar af leiðandi full ástæða til að sýna heimsbyggðinni á YouTube hvernig þessháttar skemmtun gengur fyrir sig. Auðvitað gerist það stundum að menn í gleðskaparham taka á móti lögregluþjónum þar vestra af fullri einurð, en það tekur enginn til þess; í augum sannra vestfirðinga er lögreglan fyrst og fremst til að tuskast við. Og ekki væsir um þann mann sem fær því áorkað að vera læstur inni í fangaklefa á lögreglustöðinn á Patró, um það get ég vitnað. Þegar maður vaknar þar að morgni dags, er borin fyrir mann uppbyggjandi morgunverður. Síðan er maður leiddur í bað þar sem vingjarnlegar konur skúra mann og skrúbba hátt og lágt með mjúkum svampi. Að svo búnu er fanginn leiddur fyrir borðalagðann sýslumann sem býður uppá koníak og vindil. Svo er fanginn kvaddur með virktum og beðinn um að ganga framvegis rólega um gleðinnar dyr.
Handtaka á Patró á You Tube | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.6.2008 | 18:45
Þjóðskáld kvænist
Mikið er hún dásamleg tilfinningin sem gangtekur alla unnendur góðra ljóðmæla, að okkar ástsæla og hjartfólgna þjóðskáld, Bubbur Morteins, sé nú genginn í hjónaband. Hjónabandið er að sönnu kjölfesta þjóðfélagsins og í ljósi þess mun hinn djúpi skáldskapur þjóðskáldsins áreiðanlega dýpka til mikilla muna næstu mánuði og misseri. Á næsta ári má gera ráð fyrir að kveðandi Bubbs verði settur í útrás til að freista þess að hann komist á hinn eftirsótta hátind heimsbókmenntana.
Fjórir naglar, þrír krossar, ég drekk af stút, darararar dæ - dæ ...
Bubbi Morthens gekk í það heilaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.6.2008 | 08:38
Fyllibyttan og stríðsglæpakonan
Það er einmitt það, já. Þeir gátu tekið saklausan ferðamann fastan fyrir ölvun, en létu undir höfuð leggjast að handtaka ferðalanginn og stríðsglæpafordæðuna Kondomlessu Ræs þegar hún kom til landsins á dögunum. Það er semsé mun meiri glæpur að fara örlítið yfir strikið í samskiptum við Bakkus konung en að stunda svívirðilegar blósúthellingar í Írak og víðar. Það hlýtur að vera eitthvað bogið við svona löggæslusiðferði, eða hvað?
Handtekinn í Leifsstöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.6.2008 | 08:26
Eiga þeir erindi út á vinnumarkaðinn?
Fara kennarar í haust? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.6.2008 | 07:55
Stjórnviska og syndaaflausn
Ekki bregst gamli góði Sjálfstæðisflokkurinn hvað sem á dynur. Nú hefir hann meira að segja gert sér lítið fyrir og leyst borgrgarstjórnarhnút sinn með sérstökum glæsileika. Auðvitað hlaut að koma að því, að hin geðgóða og brosmilda Hanna Birna yrði smurð og krýnd til æðstu metorða í borgarstjórnarflokki sjálfstæðismanna, enda er hún óumdeilanlega syndlaus í pólitískum skilningi sem og almennum. Það er enginn smávegis búhnykkur að eiga slíkan stólpagrip þegar vandi steðjar að Flokknum. Og það skulu menn hafa hugfast, að borgarstjórnarvandi Sjálfstæðisflokksins síðustu mánuði jafnast á við verstu náttúruhamfarir í hugum sómakærra sjálfstæðismanna. Kunningi minn einn, sannur sjálfstæðismaður sem í engu má vamm sitt vita, sagði við mig á dögunum, að jarðskjálftarinr í Kína væru hjóm og hégómi miðað við hörmungarnar í Reykjavíkurdeild Flokksins og bætti því við, að ástandið væri þess eðlis að hann hefði persónulega þurft að leita læknis. En nú hefur borgarstjórnargengi Sjálfstæðisflokksins tekið flugið að nýju, sem og Flokkurinn allur að sjálfsögðu, með því að reka þann arma þrjót, Gvend Þóroddsson frá Orkuveitunni, hnika Vilhjálmi Þ. yfrí stól forseta borgarstjórnar og lyfta Hönnu Birnu uppí það veldi sem hún ein á skilið.
Með stjórnviskulegum gjörðum sínum hefur Sjálfstæðisflokkurinn veitt sjálfum sér fullkomna syndaaflausn í Orkuveitu- og REI- málum, en það gat aðeins gerst af því að Flokkurinn átti í sínum ranni skapgóða og prúða stúlku, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Geri aðrir betur!
En svo er það Ólafur F. Mun honum ef til vill takast að toppa sína gömlu bræður og vini í Flokknum og gera enn betur? Það veit enginn að svo stöddu.
Hanna Birna verður borgarstjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.6.2008 | 11:11
Rotuðu fimm fjölskyldur og börnin líka
Kunningi minn einn, Sigurþór Jónsson að nafni, sagði mér einusinni frá því þegar hann horfði uppá nokkra Skagfirðinga rota fimm fjölskyldur á Akureyri á einu bretti og börnin líka. Þetta hafði byrjað með því, að einn Skagfirðingurinn fór að stíga í vænginn við akureyrska frú í göngugötunni á Akureyri svo snemma dags að sólin var enn hátt á lofti. Sú akureyrska vildi ekki þýðast Skagfirðinginn og sneri uppá sig og lét einhver leiðindaorð falla í garð Skagfirðingsins, sem svaraði að bragði með því að skondra hnefanum í trýnið á konunni svo hún valt um koll. Þar með fór allt í gang. Nærstaddar fimm fjölskyldur ætluðu þegar í stað að jafna reikninginn við Skagfiðinginn og hefna ófara frúarinnar, en þá skárust hinir Skagfirðingarnir í leikinn og hjálpuðu félaga sínum við að bera hinar Akureyrísku fjölskyldur ofurliði á tiltölulega skjótan hátt.
Hópslagsmál og líkamsárás á Akureyri í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2008 | 08:08
Matreiðsla og gredda
Lélegur kokkur en góð í rúminu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.6.2008 | 21:06
Hörkukerlingin Björk
Loksins rekst maður á eitthvað verulega jákvætt í öllum fréttflaumnum sem vellur dag og nótt útaf fjölmiðlunum eins og illlyktandi forarvilpa. Enn og aftur sannar Björk okkar hérna, dóttir hans Guðmundar í rafmagninu, að hún er gerð úr sterkari þráðum en sinustráum og tvinnaspottum. Nú ætlar hún sem sé, að syngja náttúru Íslands til dýrðar á ókeypis útitónleikum, ásamt snilldarsveitinni Sigur Rós. Það er ekki ónýtt að eiga heimsklassa listamenn, sem kunna og geta eitthvað meira en að hugsa um rassgatið á sjálfum sér og annan þessháttar innantóman hégóma.
En því miður hafast fjármálaséní vor og stjórnmálalágkúrumenn annað að. Þeirra ær og kýr eru skemmdarverk á ósnortinni náttúru Íslands, sem og á þjóðarsál íslendinga. Stórvirkjanir og álver er það eina sem þessum brjóstumkennanlegu görmum dettur í hug, fyrir nú utan olíuhreinsunarviðbjóðinn sem ætlunin er að svívirða vestfirðinga með.
Guð gefi okkur fleiri Bjarkir og fleiri Sigur Rósir, en færri fjármálaséni, stjórnmálalágkúrumenn og önnur slík niðurrifs- og skemmdarverkaóféti.
Ísland verði áfram númer eitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
5.6.2008 | 17:38
Það hefði átt að hengja hann á vestfirska vísu
Hvítabjarnarmál vekur athygli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Í dag tók séra Atgeir fryggðina í misgripum fyrir friðinn
- Á meðan bysskubbi svelgdist á í stólnum söng síra Baldvin hve...
- Grjótari og Jakobsleiðin á hálendi Íslands
- Hún elskar hann en hann elskar hana að meðaltali frekar lítið
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Til heiðurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, þjófræðið, og auðvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju með glæsilega ákv...
- ,,Hjónabandið er samábyrgð tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir að reynast fólki vel; þökk sé Degi og...
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 160
- Sl. sólarhring: 295
- Sl. viku: 1400
- Frá upphafi: 1542660
Annað
- Innlit í dag: 131
- Innlit sl. viku: 1227
- Gestir í dag: 130
- IP-tölur í dag: 128
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007