Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007

Ţér ađ segja.

,,Nú ţurstu Danir út um kráardyr ekki fćrri en ţrjátíu saman og sóttu allir ađ mér. En svo fór á skammri stundu ađ sex lágu fallnir. Hörfuđu hinir ţá yfir götuna og fluttu međ sér sćrđa menn í öngviti. Stóđ ég ţá einn fyrir kráardyrum, en hinir andspćnis mér og horfđumst viđ á yfir breiđa götuna.

Ţá er ţađ ađ Danir senda fram gegn mér einn heljarmikinn mann. Ekki hefur hann veriđ minna en 195 sentímetrar á hćđ og digur ađ sama skapi. Vel búinn mađur međ manséttur.

Daninn gengur nú á móti mér yfir götuna međ boxaratilburđum, en fer sér hćgt í fyrstu svo mér gefst tóm til ađ hugsa um hvađa brögđum ég skuli nú beita til ţess ađ leggja risann ađ velli.

Ţađ hafđi ég ekki hugleitt til hlýtar ţegar hann tók undir sig stökk og á mig. En hitt er víst, ađ mér brást ekki á síđustu stundu ađ taka hann réttum tökum. Ég tók annarri hendi í buxnaklauf mannsins og hinni í brjóst hans, hóf hann á loft og kastađi honum. Hann sveif yfir götuna og kom niđur skammt frá gngstéttarbrúninni ţar sem hinir stóđu. Og ţađ sem ég ekki kastađi honum á lofti, ţađ skondrađi hann eftir götunni svo hann stađnćmdist ekki fyrr en í rennunni viđ tćrnar á ţeim.

Á ţetta horfđu ţeir, liđlega tuttugu manns međ sex óvígfćra liggjandi á götunni ađ baki sér, og höfđust ekki ađ gegn mér.

Danir komu ekki aftur. (Úr bókinni: Ţér ađ segja - Veraldarsaga Péturs Hoffmanns Salómonssonar)


Líkkistumađurinn og Björn Pétursson í Öxl

Ég er ansi smeykur um ađ ferđalangur ţessi geri ekki grein fyrir ,ađ hann er staddur í landi ţar sem niđjar Björns sáluga Péturssonar frá Öxl í Breiđuvíkurhreppi eru á hverju strái. En eins og flestir vita, var Björn frá Öxl ţekktur fyrir flest annađ en gera gćlur viđ ferđamenn, enda lauk ferđalögum túrista gjarnan ađ Öxl og spurđist harla fátt tilţeirra eftir ţađ. Viđ getum ţví leitt ađ ţví líkum hvađa traktéringar útlenskur hjólreiđagarpur međ líkkistu í eftirdragi hefđi fengiđ ađ Öxl, ţá er Björn Pétursson var bóndi ţar.

Nú er bara ađ sjá, hvort öll ferđaţjónustugen frá Birni sáluga forföđur okkar, séu ađ fullu til ţurrđar gengin hjá afkomendum hans.


mbl.is Á hjóli međ líkkistu í eftirdragi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hve glöđ er vor kókaínćska.

Ég hefđi haldiđ ađ stelpuskiturnar vissu ađ leggöng eru fyrir löngu úreltur felustađur fyrir kókaín og annađ ţessháttar. Ţó verđur ađ virđa ţeim til vorkunnar hve ungar ţćr eru og lítt reyndar í lífsins fjölbreyttu klćkjum. Á móti kemur ţó, ađ međ í för var karlmenni nokkurt, tíu árum eldri en telpurnar og hefđi sá átt ađ geta haft vit fyrir ţeim í ţessum efnum. En sennilega er ţetta hinn mesti labbakútur og apaköttur, ađ öđrum kosti hefđi hann aldrei tekiđ í mál ađ stúlkurnar hefđu geymt hressinguna á jafn dónalegum stađ og raun ber vitni. Og vćri ţetta sannur karlmađur hefđi hann auđvitađ ljáđ eigin rassboru sem geymslustađ fyrir stöffiđ.
mbl.is Tvćr 17 ára stúlkur földu um 40 gr. af fíkniefnum innvortis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bara einn varalitađur bóndi.

Ţađ er af sem áđur var ţegar gildir bćndur riđu til ţings međ Njál Ţorgeirsson og Gunnar Hámundarson fremsta í flokki, já og síđar Eggert Haukdal og Egil á Seljavölum. Nú er bara eftir einn varalitađur bóndi í sölum Alţingis.

En hvađ ćtli margir húskarlar kvótabćndanna eigi sćti á ţingi og sporti sig ţar um eins og montnir hanar?

Ţá er ekki úr vegi ađ minna á ađ samtök launafólks eiga ekki nema einn fulltrúa á Alţingi: Ögmund Jónasson, sem reyndar er margra manna maki.


mbl.is Einn bóndi eftir á ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hún iđar öll af kćti og hoppar á öđrum fćti.

Fastlega má gera ráđ fyrir ađ Jóhanna Sig. iđi öll af kćti og hoppi á öđrum fćti í tilefni af ţví ađ vera komin aftur í ríkisstjórn fyrir Sjálfstćđisflokkinn; hún hefur nú alltaf veriđ svo mikil hugsjónamanneskja hún Jóhanna. Ekki ţarf ađ efa, ađ hin silfurslegna krataDrottning mun berjast eins og röndótt hófaljón í haga fyrir velferđ allra skjólstćđinga félagsmálaráđuneytisins í nafni Sjáfstćđisflokksins og mun fyrir vikiđ hljóta hrós yfirtéttarinnar fyrir ađ ,,vera svo aumingjagóđ," eins og ţađ er kallađ á gustukarmáli ţeirrar stéttar.


mbl.is Magnús afhenti Jóhönnu lykil ađ velferđ skjólstćđinga félagsmálaráđuneytis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Össur , Herrann og turninn sem hrundi.

Í nafni hvađa herra ćtli hćgristjórn Össurar Skarphéđinssonar ćtli ađ sigla? Auđvitađ er óţarfi ađ spyrja svona spurningar, ţví umrćddur drottinn í ţessu tilfelli er auđvitađ Mammon, guđ ágrindar, grćđgi og peningahyggju. Nú er semsé komiđ á daginn, ađ Samfylking Össurar og og svilkonu hans er lítt viđ alţýđuskap en ţeim mun hćndari ađ auđvaldi og erkibiskupum ţess. Nú ţarf ekki lengur ađ taka Ísland út af lista hinna stađföstu ţjóđa lengur; ónei, ţađ er alveg nóg ađ harma stríđsátökin í Írak. Einusinni ćtlađi Samfylkingin sér ađ verđa ,,turn" í Íslenskum stjórnmálum en endađi sem fletgenginn niđursetningur í dyngju Íhaldsins, sem trúlega notar ţurfalinginn mest til ađ skvetta úr koppum auđhyggjunar yfir alţýđuna á Íslandi. Ţađ er engin smárćđis reisn yfir fyrrum tilvonandi Turni.

Viđ útfarir grípa klerkar oft til ţess ađ tilkynna viđstöddum, ađ nú hafi hinn framliđni, sem veriđ er ađ jarđa, ,,lagt á djúpiđ". Í ljósi ţess ađ turn Samfylkingarinnar er hruninn og hún sjálf dáin inn í Sjálfstćđisflokkinn, er hiđ prestlega orđbragđ Össurar ráđherra mjög viđeigandi.


mbl.is Ný ríkisstjórn tekin viđ völdum - lagt á djúpiđ í herrans nafni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ éta Íraksinnrásina ofan í sig.

Ađvitađ stóđ ekki á Ingibjörgu Sólrúnu og hennar hyski ađ éta ađild Íslands ađ innrásinni í Írak ofan í sig og láta sér nćgja ađ harma átökin ţar. Ţvílíkir bölvađir aumingjar. Ţó talađi ţetta fólk fyrir kosningar um ađ vera Íslands á lista ,,hinna viljug ţjóđa" vćri eins og fleinn í holdi ţjóđarinnar. Á fréttamannafundi formanna ÍhaldsogSamfylkingar á Ţingvöllum í morgun, reyndi frú Ingibjörg ađ drepa málinu á dreif međ kjaftaţvćli um fortíđ og framtíđ. Ţađ er svo sem ekkert nýtt ađ ég fái á tilfinninguna, ađ Samfylkingarforstýran tali til fólks eins og ţađ sé upp til hópa eintóm fífl.   

Frá og međ deginum í dag getur fólk afskrifađ Samfylkinguna sem vinstriflokk, fyrir fullt og allt.


mbl.is Ný ríkisstjórn harmar stríđsreksturinn í Írak
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Yfirstéttarfemínismi og verkakonur.

Hvort konur eru fleiri eđa fćrri, í stjórnum 100 stćrstu fyrirtćkja landsins, kemur jafnrétti ekki nokkurn skapađan hlut viđ. Yfirséttarfemínismi er yfirstéttarpólitík og nákvćmlega ekkert annađ. Ţađ hefur veriđ sorglegt ađ horfa upp á hvernig ţessi tegund af yfirstéttarbrölti hefur heltekiđ stjórnmálasamtök sem sögđ eru til vinstri, látum vera ţó svona hundakúnstir séu iđkađar innan Sjálfstćđisflokksins. Og hvađ eiga t.d. konur í verkalýđsstétt sameiginlegt međ efri-milliséttar og yfirstéttarkerlingum? Svariđ liggur í augum uppi: Ekkert. Um slíkt ţarf varla ađ hafa fleiri orđ.

Ef ađ fólki er alvara međ  kvennapólitík ţá verđur hún ađ vera háđ á forsendum verkalýđsstéttarinnar. Yfirstéttarfemínismi, sem rekinn hefur verinn innan VG í skjóli meintrar vinstri stefnu ţess flokks, er ađ mínu mati skandall sem VG verđur ađ hreinsa sig af ef sá flokkur vill vera trúverđugur á ţessu sviđi.


mbl.is Jafnrétti kynjanna í 100 stćrstu fyrirtćkjum landsins ábótavant
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ ćtli Grćna Kvenfélagiđ í Reykjavík segi viđ ţessu?

Hvađ ćtli Grćna Kvenfélagiđ í Reykjavík segi viđ ályktun í nafni VG í Ísafjarđarbć ţar sem ekkert er minnst á Kárahnjúkavirkjun eđa fémínísma? Ég er ansi hrćddur um ađ sá fénađur líti slíkt illu auga, ef hann fćr ekki slag og heilablóđfall af ćsingi. 


mbl.is Vilja ađ stjórnvöld grípi til ađgerđa á Flateyri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samfylking deyr inn í Sjálfstćđisflokk.

Minningarorđ. 

Ţađ hlýtur ađ vera dásamlegt fyrir Samfylkinguna, og verđugt tilefni til ađ halda uppá, ađ vera deyja svona ţegjandi og hljóđalaust inn í Sjálfstćđisflokkinn. Ég get ekki setiđ á mér ađ votta ađstandendum hins deyjandi skars hluttekningum mína ţví ţeir deyja sjálfir hiđ sama.

Á ţessum merku tímamótum ţegar Samfylkingin, sameiningarflokkur vinstrimanna, er öll, er ekki úr vegi ađ vitna á Passíusálma séra Hallgríms Péturssonar:

Sjá hér, hve illan enda

Ótryggđ og svikin fá;

Júdasar líkar lenda

leiksbróđur sínum hjá;

andskotinn íllskuflár

enn hefur snöru snúna

snögglega ţeim til búna,

sem fara međ fals og dár.

Heilagur fađir, gef ađ vel verđi tekiđ á móti sál hins framliđna í ríki andanna í Valhöll, Háaleitisbraut 1. - 105 Reykjavík. Amen.


mbl.is Samfylkingin kveđur ţingmenn og býđur nýja velkomna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband