Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007
28.5.2007 | 17:58
Ţér ađ segja.
,,Nú ţurstu Danir út um kráardyr ekki fćrri en ţrjátíu saman og sóttu allir ađ mér. En svo fór á skammri stundu ađ sex lágu fallnir. Hörfuđu hinir ţá yfir götuna og fluttu međ sér sćrđa menn í öngviti. Stóđ ég ţá einn fyrir kráardyrum, en hinir andspćnis mér og horfđumst viđ á yfir breiđa götuna.
Ţá er ţađ ađ Danir senda fram gegn mér einn heljarmikinn mann. Ekki hefur hann veriđ minna en 195 sentímetrar á hćđ og digur ađ sama skapi. Vel búinn mađur međ manséttur.
Daninn gengur nú á móti mér yfir götuna međ boxaratilburđum, en fer sér hćgt í fyrstu svo mér gefst tóm til ađ hugsa um hvađa brögđum ég skuli nú beita til ţess ađ leggja risann ađ velli.
Ţađ hafđi ég ekki hugleitt til hlýtar ţegar hann tók undir sig stökk og á mig. En hitt er víst, ađ mér brást ekki á síđustu stundu ađ taka hann réttum tökum. Ég tók annarri hendi í buxnaklauf mannsins og hinni í brjóst hans, hóf hann á loft og kastađi honum. Hann sveif yfir götuna og kom niđur skammt frá gngstéttarbrúninni ţar sem hinir stóđu. Og ţađ sem ég ekki kastađi honum á lofti, ţađ skondrađi hann eftir götunni svo hann stađnćmdist ekki fyrr en í rennunni viđ tćrnar á ţeim.
Á ţetta horfđu ţeir, liđlega tuttugu manns međ sex óvígfćra liggjandi á götunni ađ baki sér, og höfđust ekki ađ gegn mér.
Danir komu ekki aftur. (Úr bókinni: Ţér ađ segja - Veraldarsaga Péturs Hoffmanns Salómonssonar)
28.5.2007 | 17:34
Líkkistumađurinn og Björn Pétursson í Öxl
Ég er ansi smeykur um ađ ferđalangur ţessi geri ekki grein fyrir ,ađ hann er staddur í landi ţar sem niđjar Björns sáluga Péturssonar frá Öxl í Breiđuvíkurhreppi eru á hverju strái. En eins og flestir vita, var Björn frá Öxl ţekktur fyrir flest annađ en gera gćlur viđ ferđamenn, enda lauk ferđalögum túrista gjarnan ađ Öxl og spurđist harla fátt tilţeirra eftir ţađ. Viđ getum ţví leitt ađ ţví líkum hvađa traktéringar útlenskur hjólreiđagarpur međ líkkistu í eftirdragi hefđi fengiđ ađ Öxl, ţá er Björn Pétursson var bóndi ţar.
Nú er bara ađ sjá, hvort öll ferđaţjónustugen frá Birni sáluga forföđur okkar, séu ađ fullu til ţurrđar gengin hjá afkomendum hans.
![]() |
Á hjóli međ líkkistu í eftirdragi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
28.5.2007 | 10:15
Hve glöđ er vor kókaínćska.
![]() |
Tvćr 17 ára stúlkur földu um 40 gr. af fíkniefnum innvortis |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
25.5.2007 | 07:38
Bara einn varalitađur bóndi.
Ţađ er af sem áđur var ţegar gildir bćndur riđu til ţings međ Njál Ţorgeirsson og Gunnar Hámundarson fremsta í flokki, já og síđar Eggert Haukdal og Egil á Seljavölum. Nú er bara eftir einn varalitađur bóndi í sölum Alţingis.
En hvađ ćtli margir húskarlar kvótabćndanna eigi sćti á ţingi og sporti sig ţar um eins og montnir hanar?
Ţá er ekki úr vegi ađ minna á ađ samtök launafólks eiga ekki nema einn fulltrúa á Alţingi: Ögmund Jónasson, sem reyndar er margra manna maki.
![]() |
Einn bóndi eftir á ţingi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2007 | 21:02
Hún iđar öll af kćti og hoppar á öđrum fćti.
Fastlega má gera ráđ fyrir ađ Jóhanna Sig. iđi öll af kćti og hoppi á öđrum fćti í tilefni af ţví ađ vera komin aftur í ríkisstjórn fyrir Sjálfstćđisflokkinn; hún hefur nú alltaf veriđ svo mikil hugsjónamanneskja hún Jóhanna. Ekki ţarf ađ efa, ađ hin silfurslegna krataDrottning mun berjast eins og röndótt hófaljón í haga fyrir velferđ allra skjólstćđinga félagsmálaráđuneytisins í nafni Sjáfstćđisflokksins og mun fyrir vikiđ hljóta hrós yfirtéttarinnar fyrir ađ ,,vera svo aumingjagóđ," eins og ţađ er kallađ á gustukarmáli ţeirrar stéttar.
![]() |
Magnús afhenti Jóhönnu lykil ađ velferđ skjólstćđinga félagsmálaráđuneytis |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
24.5.2007 | 20:27
Össur , Herrann og turninn sem hrundi.
Í nafni hvađa herra ćtli hćgristjórn Össurar Skarphéđinssonar ćtli ađ sigla? Auđvitađ er óţarfi ađ spyrja svona spurningar, ţví umrćddur drottinn í ţessu tilfelli er auđvitađ Mammon, guđ ágrindar, grćđgi og peningahyggju. Nú er semsé komiđ á daginn, ađ Samfylking Össurar og og svilkonu hans er lítt viđ alţýđuskap en ţeim mun hćndari ađ auđvaldi og erkibiskupum ţess. Nú ţarf ekki lengur ađ taka Ísland út af lista hinna stađföstu ţjóđa lengur; ónei, ţađ er alveg nóg ađ harma stríđsátökin í Írak. Einusinni ćtlađi Samfylkingin sér ađ verđa ,,turn" í Íslenskum stjórnmálum en endađi sem fletgenginn niđursetningur í dyngju Íhaldsins, sem trúlega notar ţurfalinginn mest til ađ skvetta úr koppum auđhyggjunar yfir alţýđuna á Íslandi. Ţađ er engin smárćđis reisn yfir fyrrum tilvonandi Turni.
Viđ útfarir grípa klerkar oft til ţess ađ tilkynna viđstöddum, ađ nú hafi hinn framliđni, sem veriđ er ađ jarđa, ,,lagt á djúpiđ". Í ljósi ţess ađ turn Samfylkingarinnar er hruninn og hún sjálf dáin inn í Sjálfstćđisflokkinn, er hiđ prestlega orđbragđ Össurar ráđherra mjög viđeigandi.
![]() |
Ný ríkisstjórn tekin viđ völdum - lagt á djúpiđ í herrans nafni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
23.5.2007 | 12:49
Ađ éta Íraksinnrásina ofan í sig.
Ađvitađ stóđ ekki á Ingibjörgu Sólrúnu og hennar hyski ađ éta ađild Íslands ađ innrásinni í Írak ofan í sig og láta sér nćgja ađ harma átökin ţar. Ţvílíkir bölvađir aumingjar. Ţó talađi ţetta fólk fyrir kosningar um ađ vera Íslands á lista ,,hinna viljug ţjóđa" vćri eins og fleinn í holdi ţjóđarinnar. Á fréttamannafundi formanna ÍhaldsogSamfylkingar á Ţingvöllum í morgun, reyndi frú Ingibjörg ađ drepa málinu á dreif međ kjaftaţvćli um fortíđ og framtíđ. Ţađ er svo sem ekkert nýtt ađ ég fái á tilfinninguna, ađ Samfylkingarforstýran tali til fólks eins og ţađ sé upp til hópa eintóm fífl.
Frá og međ deginum í dag getur fólk afskrifađ Samfylkinguna sem vinstriflokk, fyrir fullt og allt.
![]() |
Ný ríkisstjórn harmar stríđsreksturinn í Írak |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
22.5.2007 | 18:19
Yfirstéttarfemínismi og verkakonur.
Hvort konur eru fleiri eđa fćrri, í stjórnum 100 stćrstu fyrirtćkja landsins, kemur jafnrétti ekki nokkurn skapađan hlut viđ. Yfirséttarfemínismi er yfirstéttarpólitík og nákvćmlega ekkert annađ. Ţađ hefur veriđ sorglegt ađ horfa upp á hvernig ţessi tegund af yfirstéttarbrölti hefur heltekiđ stjórnmálasamtök sem sögđ eru til vinstri, látum vera ţó svona hundakúnstir séu iđkađar innan Sjálfstćđisflokksins. Og hvađ eiga t.d. konur í verkalýđsstétt sameiginlegt međ efri-milliséttar og yfirstéttarkerlingum? Svariđ liggur í augum uppi: Ekkert. Um slíkt ţarf varla ađ hafa fleiri orđ.
Ef ađ fólki er alvara međ kvennapólitík ţá verđur hún ađ vera háđ á forsendum verkalýđsstéttarinnar. Yfirstéttarfemínismi, sem rekinn hefur verinn innan VG í skjóli meintrar vinstri stefnu ţess flokks, er ađ mínu mati skandall sem VG verđur ađ hreinsa sig af ef sá flokkur vill vera trúverđugur á ţessu sviđi.
![]() |
Jafnrétti kynjanna í 100 stćrstu fyrirtćkjum landsins ábótavant |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
22.5.2007 | 12:59
Hvađ ćtli Grćna Kvenfélagiđ í Reykjavík segi viđ ţessu?
Hvađ ćtli Grćna Kvenfélagiđ í Reykjavík segi viđ ályktun í nafni VG í Ísafjarđarbć ţar sem ekkert er minnst á Kárahnjúkavirkjun eđa fémínísma? Ég er ansi hrćddur um ađ sá fénađur líti slíkt illu auga, ef hann fćr ekki slag og heilablóđfall af ćsingi.
![]() |
Vilja ađ stjórnvöld grípi til ađgerđa á Flateyri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
21.5.2007 | 20:49
Samfylking deyr inn í Sjálfstćđisflokk.
Minningarorđ.
Ţađ hlýtur ađ vera dásamlegt fyrir Samfylkinguna, og verđugt tilefni til ađ halda uppá, ađ vera deyja svona ţegjandi og hljóđalaust inn í Sjálfstćđisflokkinn. Ég get ekki setiđ á mér ađ votta ađstandendum hins deyjandi skars hluttekningum mína ţví ţeir deyja sjálfir hiđ sama.
Á ţessum merku tímamótum ţegar Samfylkingin, sameiningarflokkur vinstrimanna, er öll, er ekki úr vegi ađ vitna á Passíusálma séra Hallgríms Péturssonar:
Sjá hér, hve illan enda
Ótryggđ og svikin fá;
Júdasar líkar lenda
leiksbróđur sínum hjá;
andskotinn íllskuflár
enn hefur snöru snúna
snögglega ţeim til búna,
sem fara međ fals og dár.
Heilagur fađir, gef ađ vel verđi tekiđ á móti sál hins framliđna í ríki andanna í Valhöll, Háaleitisbraut 1. - 105 Reykjavík. Amen.
![]() |
Samfylkingin kveđur ţingmenn og býđur nýja velkomna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- ,,Karlskömmin ţessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóđrćn athugasemd viđ Mörtu Smörtu og menningarblćtiđ hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíđ hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harđvítug sjálfstćđisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprćtt í eitt skipti fyrir öll í ţágu bes...
- Ákveđinn varđstjóri ţarf stundum ađ gera fleira en gott ţykir...
- Misheppnađ bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verđur hann settur af og fer ađ borga gjaldţrotin sín
Bloggvinir
-
Níels A. Ársælsson.
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Þórbergur Torfason
-
Guðfríður Lilja
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Grétar Mar Jónsson
-
Ásdís Helga Jóhannesdóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Þorvaldur Þorvaldsson
-
Rauður vettvangur
-
Björgvin R. Leifsson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Einar Ólafsson
-
Baldur Hermannsson
-
Dætur og synir Íslands.
-
hilmar jónsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Þórdís Bára Hannesdóttir
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Guðmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Ísleifur Egill Hjaltason
-
Reynir Andri
-
Rúnar Karvel Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Auðun Gíslason
-
Jón Snæbjörnsson
-
Rannveig H
-
Magnús Jónsson
-
Steingrímur Helgason
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ársæll Níelsson
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Fríða Eyland
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Ólafur Þórðarson
-
Eygló Sara
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Þorsteinn Briem
-
Ester Júlía
-
Svava frá Strandbergi
-
Björn Grétar Sveinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Jakob Jörunds Jónsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Þorkell Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Óskar Arnórsson
-
Bergur Thorberg
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Eyjólfur Jónsson
-
gudni.is
-
Sigurður Sigurðsson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Guðni Ólason
-
ThoR-E
-
Arnar Guðmundsson
-
Þór Jóhannesson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Himmalingur
-
Guðjón Baldursson
-
halkatla
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Einar Sigurjón Oddsson
-
Haukur Nikulásson
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Heiða
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
-
Steingrímur Ólafsson
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Landrover
-
Valla
-
Vilmundur Aðalsteinn Árnason
-
Vefritid
-
Sigríður B Sigurðardóttir
-
Ónefnd
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórarinn Eldjárn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Hlédís
-
Einar B Bragason
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Árni Karl Ellertsson
-
Hamarinn
-
Hamarinn
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Jack Daniel's
-
Jón Bjarnason
-
Kristján Jón Sveinbjörnsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Linda
-
Rauða Ljónið
-
Sigurður Haraldsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 1545814
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007