Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
21.6.2007 | 12:44
Að rífa sýslumann í tættlur.
Það er dálítið umhugsunarefni, að reiði maðurinn sem var fullur, hafi haft hug á að láta rakka sína rífa umræddann sýslumann í tættlur. Venjulega nota morðingjar byssu eða hníf við iðju sína, en í einstaka tilfellum bandspotta eða kodda. En reiði maðurinn sem var fullur vildi fara aðra og fáfarnari leið að takmarki sínu. En betur fer fór ráðabrugg hans út um þúfur svo hlálega, að nú situr hann uppi sem eitt ómerkilegt skítseyði með 30 daga skilorðsbundið fangelsi á rassgatinu.
Satt að segja væri þessum hlandaula mátulegt að hljóta sömu örlög og Bretschneider leynilögreglumaður, sem étinn var af sínum eigin hundum.
Skilorðsbundið fangelsi fyrir að hóta sýslumanni lífláti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.6.2007 | 11:55
Herra Haarde álítur þjóð sína samansafn fífla.
Vandinn í sjávarútvegi eitt helsta úrlausnarefnið nú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.6.2007 | 10:46
Frjálshyggjufraukan, blómahrúgan og skátarnir.
Ja, þeir eru gamansamir þarna í borgarstjórn Reykjavíkur, að láta Hönnu Birnu Kristjásdóttur leggja blómsveig á leiði Jóns heitins Sigurðssonar frá Hrafnseyri við Arnarfjörð. Það kæmi mér ekki á óvart þó Jón sálugi hafi litið undan, rétt á meðan frjálshyggjufraukan, lagði frá sér blómahrúguna.
Svo segir í fréttinni að skátar hafi staðið heiðursvörð við athöfnina. Ég vona heitt til Guðs, að skátarnir hafi hagað sér eins og siðaðar manneskjur rétt á meðan þeir stóðu heiðursvörðinn. Það er nefnilega mikil áhætta fólgin í að hafa skáta við svona störf því þeir eru til alls líklegir.
Dagskrá hátíðarhalda þjóðhátíðardaginn 17. júní á höfuðborgarsvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.6.2007 | 10:24
Hættulegir stríðsglæpamenn ganga lausir.
Það er svo sem gott og blessað, að handtaka Vlastimir þennann Djordjevic og færa hann fyrir stríðsglæpadómstólinn í Haag. Hitt er aftur á móti stórundarlegt, að sami stríðsglæpadómstóll í Haag skuli ekki enn vera búinna að gefa út kæru á hendur Georgi Búsh og Tona Blair fyrir hroðalega stríðsglæpi þeirra; slík vanræksla af hálfu dómstólsins er að sjálfsögðu stríðsglæpur út af fyrir sig.
En merkilegast er þó, að nú á vordögum, skuli Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hafa gerst formlegur aftaníoss og bandamaður stríðsherranna Bush og Blair.
Stríðsglæpamaður handtekinn í Svartfjallalandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.6.2007 | 09:53
Sú annálaða veiðikló.
17.6.2007 | 00:30
Að samsama sig náttúrunni.
Sólin var komin hálf undir hafsbrún, en deyjandi geislar hennar dönsuðu og leiftruðu í spegilsléttum sjónum. Fjöllin mynduðu sitt mótvægi með dökkvum skuggum í gjám og giljum. Unga ástfangna fólkið formagnaðist þar í kvöldkyrrðinni og lét hégómlegar venjur lönd og leið og gáfu sig stemmningu augnabliksins á vald og samsömuðu sig náttúrunni. Hinsvegar var mófuglunum ekki skemmt, því þeim var meinilla við nærveru þessa fallega fólks; lögðu það að jöfnu við minka og melrakka og grimma hrafna. Langt úr fjarlægð bar að eyrum ómstríðan dyn frá Marsey Ferguson, árgerð 1955, sem rímaði óvenju vel við ástföngnu hjúin í þúfnakarganaum - að minnsta kosti þókti mófuglunum það og voru komnir á fremsta hlunn með að pakka saman og fljúga aftur til Afríku.
17.6.2007 | 00:11
Ingveldur og eilífðin.
16.6.2007 | 23:57
Ljóð eftir Jónsson og Jónsson:
SILHOUETTES - heldur þurru - ofur þunnt - ofur jákvætt;
með náttúrlegu ODOUR ABSORBING CORL.
Vængjað frá Jónsson og Jónsson
Þýð. (andi) Jón rithöf. (undur)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2007 | 23:19
Áfengisneysla barna á leikskólaaldri.
,,Á misjöfnu þrífast börnin best." Þessi gamla, margþvælda tugga, sem nútímafólk foraktar, heldur alltaf sínu gildi, þrátt fyrir allt. Þó svo að tveggja ára sonur Kim Mayorga hafi af vangá drukkið sig pöddufullann í tekílabrennivíni á veitingastaðnum Applebee, þá er aldeilis ekki öllu lokið fyrir þann stutta. Eins og vel flestir félagsfræðingar vita, og þekkja jafnvel af eigin raun, þá er drykkjuskapur fólks á leikskólaaldri ekkert til að tala um og fjarri fer því, að framtíð viðkomandi óreglukrakka sé öll bundin við rennusteininn og öskutunnuportin. Þvert á móti eru framtíðarhorfur slíkra krakka býsna góðar eins og eftirfarandi texti vitnar um:
Í Egilssögu er frá því sagt er Egill, þá þriggja ára gamall, heimtaði að fá að fara með Skalla-Grími föður sínum í fylliríisveislu hjá Yngvari á Álftanesi. En Skalla-Grímur hafnaði bón sonar síns með svohljóðandi orðum: ,,Ekki skaltu fara, því að þú kannt ekki fyrir þér að vera í fjölmenni, þar sem drykkjur eru miklar, er þú þykir ekki góður viðskiptis, að þú sért ódrukkinn." Að svo búnu steig Skalla-Grímur á hest sinn og reið í brott til veislunnar. Hinn þre vetra Egill undi þessum málalokum illa og tók til sinna ráða, rændi eykhesti föður síns og reið eftir þeim Skalla-Grími og kom að kveldi á Álftanes. Var honum þar vel tekið og setti Yngvar bóndi hann við hlið sér við drykkjuna. Egill Skallagrímsson varð síðar einn frægasti Íslendingur sem uppi hefur verið frá því land byggðist, þrátt fyrir að hafa byrjað drykkjuskap svona heldur á fyrra falli ævi sinnar.
Nú er bara að sjá hvort Júlíus litli Mayorga á ekki eftir að spjara sig að hætti Egils Skallagrímssonar.
Tveggja ára gamalt barn fékk áfengi í stað eplasafa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.6.2007 | 19:25
Að kasta lifandi bók í sorptunnuna.
Afskaplega athyglisverð og frumleg hugmynd þarna á ferðinni og sannar svo ekki verður um villst, að cocopuffskynslóðin kann sitthvað fyrir sér í absúrd mennningu.
Það er nokkuð víst að ég kem ekki til að nýta mér hið Lifandi Bókasafn, því er nú ver. Hitt er mála sannast, og um það getur fjöldi fólks vitnað, að líki mér illa við bók, sem ég hef hafið lestur á, fer ég ævinlega með skræðuna út í ruslatunnu og viðhef undantekningarlaust subbulegt orðbragð í garð hinnar ólánssömu bókar þegar ég skelli lokinu á. Á þessari stundu gæli ég við tilhugsunina, að ég sjái sjálfan mig fyrir mér með eina af þessum ,,lifandi bókum" í höndunum, segjum kvenkyns femínístabókina, sem ég veit að er leiðinlegri en allt sem leiðinlegt er, á leið til sorptunnunnar.
Það er því eins gott fyrir viðkomandi ,,lifandi bók" að ég á ekki heimangengt á cocopuffsbókasafnið á þjóðhátíðardaginn.
SHÍ stendur fyrir Lifandi bókasafni á 17. júní | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Búist er við tímabæru andáti þeirrar gömlu á hverri stundu
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 58
- Sl. sólarhring: 132
- Sl. viku: 216
- Frá upphafi: 1539499
Annað
- Innlit í dag: 50
- Innlit sl. viku: 184
- Gestir í dag: 50
- IP-tölur í dag: 49
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007