Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007
21.8.2007 | 16:57
Ferjuslysiđ og fjármálaráđuneytiđ - hvar er sökudólgurinn?
![]() |
Segir fjármögnun Grímseyjarferju innan fjárreiđuheimilda |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
21.8.2007 | 15:50
Grátur og minnisleysi SÚS-barnanna.
![]() |
SUS harmar agaleysi viđ framkvćmd fjárlaga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
21.8.2007 | 12:57
Bann viđ fjölkvćni er brot á mannréttindum.
![]() |
Á yfir höfđi sér dauđadóm fyrir ađ giftast tveimur körlum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
21.8.2007 | 10:45
Nútímalegt ljóđmćli geta veriđ snilldin ein.
Vínrauđur himininn gín yfir séméntsgrátt grasiđ.
Gulgrćn slepja lekur hćgt niđur rúđuna.
Unglingsstúlkan kreistir ógeđslega graftarbólu á hökunni á sér.
Sambýlismađur hennar rorrar í hćgindastólnum, nćr fótavistarlaus af eiturnautn.
Ţefurinn yfirţyrmandi.
Eđlurnar skríđa hvatvíslega út og inn um opna gluggana.
Stegginn frá bađherberginu leggur međ gólfinu út um allt hús og stígur upp međ veggjunum.
Ókennilegir fuglar byrgja sýn til austurs.
Úr suđrinu andar hrímţoku ásamt međ rotnunar- og fúkkalykt.
Tíminn heldur áfram.
Og svo er kominn annar dagur og regniđ sem ţá fellur er eins og tjara.
Síđan óvíst hvort fleiri dagar verđa gefnir út.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2007 | 09:46
Ţau eru ekki öll eins Glitnishlaupin.
Mikiđ ósköp á upphafiđ ađ kvćđi Einars Benedikssonar, Skriflabúđin, vel viđ gjörđir bankanna, ţegar auglýsingaskrumi ţeirra og ,,rausnarskap" sleppir og alvaran tekur viđ.
Okrarans höfuđ, hrokkiđ og grátt,
hvimađi´um syllur og snaga.
Melrakka-augađ var flóttaflátt,
flćrđin rist í hvern andlitsdrátt
og glottiđ ein glćpasaga. -
![]() |
Glitnir hćkkar vexti á íbúđalánum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
21.8.2007 | 08:27
Ţvagleggsvinnubrögđ lögreglu ekki rannsóknarverđ!!!
Heldur betur virđast ţeir vera geđugir í tiltektum viđ vinnu sína lögćslumennirnir sem lúta stjórn rólíngstónslögreglustjórans Ólafs Helga Kjartanssonar, sem er auk lögreglustjórastarfans á Selfossi, stjörnusýslumađur og fjölmiđlavćnn í betra lagi. En í međfylgjandi frétt bregđur svo viđ, ađ lögreglustjórinn Ólafur Helgi stjörnusýslumađur villist af vegi í samtali viđ fjölmiđla og keyrir hiklaust út í skurđ ef svo má segja. Stjörnusýslumađurinn hrósar nefnilega happi, samkvćmt fréttinni, í ađsteđjandi vandrćđum og lýsir ţví keikur yfir, ađ ríkissaksóknaraembćttiđ hafi vísađ frá kćru konu nokkurrar sem kćrđi undirmenn Ólafs Helga fyrir heldur betur skuggalegar ađfarir í samskiptum ţeirra viđ hana. Nú er ég ţar međ ekki ađ fullyrđa, ađ kćra konunnar sé alfariđ á rökum reist, enda var ég ekki viđstaddur handtöku hennar. Hinsvegar ţykja mér viđbrögđ ríkissaksóknaraembćttisins ábyrgđarlaus og óviđfeldin. En međ ţví ađ lýsa yfir, ađ ekki sé grundvöllur fyrir ađ hefja rannsókn á ţessu einkennilega máli, er embćtti ríkissaksóknara í raun og veru, ađ dćma konuna sem kćrđi lygara og óheilindamanneskju - eđa hvađ? Mín skođun er sú, ađ ríkissaksóknaraembćttiđ eigi ađ rannsaka ţetta mál, burtséđ frá öllum grundvöllum sem embćttinu dettur í hug ađ skjóta sér á bak viđ til ađ afsaka ađgerđarleysi sitt.
![]() |
Konu haldiđ niđri og ţvagsýni tekiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
20.8.2007 | 21:27
Pílagrímaflug til Himnaríkis.
![]() |
Páfagarđur hefur leiguflug |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
20.8.2007 | 17:49
Guđfrćđi eđa hagfrćđi?
![]() |
Davíđ: Markađurinn ţráđi góđar fréttir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
20.8.2007 | 17:20
Ţeir lćgst launuđu og Flóabandalagshetjurnar.
Ţađ er svo sem gott og blessađ hjá stjórn Verkalýđsfélagsins Hlífar nefna 30% hćkkun lágmarkslauna í nćstu kjarasamningum. Ţví miđur stendur ekkert um ţađ í međfylgjandi frétt hvort Hlífarmenn eru ađ tala um 30% strax eđa 30% á 2-3 árum eđa fleiri. Einnig hvort nefnd 30% eigi ađ vera verđtryggđ eđa ekki. Annars ćtti stjórn Hlífar ađ láta sem minnst fyrir sér fara varđandi kröfugerđ til hćkkunar lágmarkslauna. Verkalýđsfélagiđ Hlíf er nefnilega hluti af hinu alrćmda Flóabandalagi sem hvađ frćgast er fyrir stórfellda klofningsiđju innan samtaka verkafólks. Klofningsiđju, sem valdiđ hefur hinum lćgstlaunuđu óbćtanlegum skađa. Og svo mikiđ er víst ađ flóabandalagshetjurnar Kristján Gunnarsson og Sigurđur Bessason verđa seint ţeir bógar, ađ hafa getu eđa vilja til ađ bćta fólkinu, sem heldur ţeim uppi, tjóniđ sem flóabandalagiđ hefur valdiđ ţví, jafnvel ţó ađ stjórn Vlf. Hlífar viđri sig upp viđ ţá eins og auđsveipur hundur ađ húsbónda sínum.
![]() |
Vilja ađ lágmarkslaun hćkki um 30% |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
20.8.2007 | 13:16
,,Vinsćlasti auđkýfingur landsins."
Í smápistlakompu Fréttablađsins, ,,Frá degi til dags" kveđur blađamađurinn pbb uppúr međ ađ Björgólfur nokkur Guđmundsson, sá er ţáđi Landsbankann af silfurfati Sjálfstćđiflokksins, sé ,,vinsćlasti auđkýfingur landsins." Orđrétt segir pbb: ,,Er nema von ađ menn spyrji: hefur vinsćlasti auđkýfingur landsins smekk á arkitektúr sem dugar inn í nćstu öld?"
Ég verđ ađ segja eins og er, ađ ég held ţađ vćri hyggilegra fyrir blađa- og fréttamenn á Íslandi, ađ sýna heldur ţann manndóm, ađ fara vel og vandlega og á hlutlausan hátt ofan í saumana á hvernig menn eins og Björgúlfarnir og fleiri, hafa komist yfir jafn mikil auđćfi og völd á jafn stuttum tíma og raun ber vitni, frekar en ađ mćra ţessa karla eins og guđlegar verur og gefa ţeim innistćđulausar einkunnir eins og ,,vinsćlasti auđkýfingur landsins."
Nýjustu fćrslur
- ,,Karlskömmin ţessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóđrćn athugasemd viđ Mörtu Smörtu og menningarblćtiđ hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíđ hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harđvítug sjálfstćđisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprćtt í eitt skipti fyrir öll í ţágu bes...
- Ákveđinn varđstjóri ţarf stundum ađ gera fleira en gott ţykir...
- Misheppnađ bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verđur hann settur af og fer ađ borga gjaldţrotin sín
Bloggvinir
-
Níels A. Ársælsson.
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Þórbergur Torfason
-
Guðfríður Lilja
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Grétar Mar Jónsson
-
Ásdís Helga Jóhannesdóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Þorvaldur Þorvaldsson
-
Rauður vettvangur
-
Björgvin R. Leifsson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Einar Ólafsson
-
Baldur Hermannsson
-
Dætur og synir Íslands.
-
hilmar jónsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Þórdís Bára Hannesdóttir
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Guðmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Ísleifur Egill Hjaltason
-
Reynir Andri
-
Rúnar Karvel Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Auðun Gíslason
-
Jón Snæbjörnsson
-
Rannveig H
-
Magnús Jónsson
-
Steingrímur Helgason
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ársæll Níelsson
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Fríða Eyland
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Ólafur Þórðarson
-
Eygló Sara
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Þorsteinn Briem
-
Ester Júlía
-
Svava frá Strandbergi
-
Björn Grétar Sveinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Jakob Jörunds Jónsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Þorkell Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Óskar Arnórsson
-
Bergur Thorberg
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Eyjólfur Jónsson
-
gudni.is
-
Sigurður Sigurðsson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Guðni Ólason
-
ThoR-E
-
Arnar Guðmundsson
-
Þór Jóhannesson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Himmalingur
-
Guðjón Baldursson
-
halkatla
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Einar Sigurjón Oddsson
-
Haukur Nikulásson
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Heiða
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
-
Steingrímur Ólafsson
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Landrover
-
Valla
-
Vilmundur Aðalsteinn Árnason
-
Vefritid
-
Sigríður B Sigurðardóttir
-
Ónefnd
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórarinn Eldjárn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Hlédís
-
Einar B Bragason
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Árni Karl Ellertsson
-
Hamarinn
-
Hamarinn
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Jack Daniel's
-
Jón Bjarnason
-
Kristján Jón Sveinbjörnsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Linda
-
Rauða Ljónið
-
Sigurður Haraldsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 1545846
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007